Íslenski boltinn

Atli farinn frá Breiðablik

Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið Pepsi-deildarlið Breiðabliks, en hann hefur leikið með liðinu frá 2015. Þetta kemur fram á blikar.is, en greint var frá á Fótbolta.net.

Íslenski boltinn